Skilmálar

Upplýsingar

Vefverslunin Heimilislíf er rekin af Límóna ehf kt.600618-0750

Vsk nr.132033

Reikningsnúmer 0185-26-10510

Litlagerði 25, 900 Vestmannaeyjar

Netfang: heimilislif@heimilislif.is

Instagram: heimilislif

Facebook: facebook.com/heimilislif

 

Afhending vöru

Afgreiðslutími pantana er 1-4 dagar.

Allar pantanir eru almennt afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé vara ekki til á lager munum við hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar eða vara endugreidd ef viðskipavinur kýs það.

 

Greiðsla og sendingakostnaður

Hægt er að greiða með debet- og kreditkortum eða með millifærslu.

Kortafærslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor. Þar eru kortaupplýsingar skráðar og greiðsla fer fram.
Þegar leitað hefur verið eftir heimild fyrir færð þú kvittun sem þú getur prentað út.

Þegar valið er að greiða með millifærslu þá færðu sendan tölvupóst með upplýsingum um reikningsnúmer og kennitölu fyrirtækisins og skal senda kvittun úr heimabanka á netfang.

Pöntunin er samþykkt um leið og millifærslan hefur gengið í gegn, ef ekki er greitt innan sólarhrings telst pöntunin ógild. Reikningsnúmerið er 0185-26-010510 kt. 600618-0750.

Allar pantanir eru senda upp að dyrum eða á næsta pósthús. Kaupandi ber ábyrgð á að gefa upp rétt heimilisfang við pöntun. Við sendum allar vörur með Íslandspósti beint heim að dyrum

Sendingarkostnaður er 690 kr og frí heimsending er á pöntunum ef verslað er fyrir 15.000 kr

 

Verð

Heimilislíf áskilur sér rétt til að breyta verði eða hætta við pantanir án fyrirvara vegna rangra verðupplýsinga eða birgðastöðu. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram.

 

Að skipta og skila vöru

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. Ef kaupandi vill ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru verður gefin út inneignarnóta eftir að varan er móttekin sem gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

Flutnings-og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd og kaupandi ber ábyrgð á sendingunni þar til hún hefur borist Heimilislíf.

 

 

Gölluð vara

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir eða endurgreiðum ef þess er krafist. Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst með upplýsingum um galla vörunnar.

Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

 

  

 

Trúnaður (Öryggisskilmálar)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.

Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Privacy policy

 

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir íslenskum dómstólum.

 

Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar, -ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Heimilislíf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Heimilislíf til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

 

Vantar þig aðrar upplýsingar? Endilega sendu okkur póst á heimilislif@heimilislif.is