Blanda af trönuberjum, hindberjum og brómberjum fyrir þá sem elska allt það sæta sem lífið hefur upp á að bjóða.
Ilmstangirnar eru fullkomin leið til að bæta við dásamlegum ilm inn á heimilið þitt.
Þær eru búnar til úr sjálfbærum umhverfisvænum innihaldsefnum,
Skye Candles er fjölskyldurekið fyrirtæki sem býður upp á gæða vörur á viðráðanlegu verði, í fallegum
umbúðum og er fullkomnar í gjafir eða fyrir heimilið þitt.
390 gr. 65 x 65 x 250 mm